Fréttir

KEA og Höldur kaupa hlut í SBA-Norðurleið

KEA og Höldur hafa keypt eignarhluti í hópferðabílafyrirtækinu SBA-Norðurleið á Akureyri af Gunnari M. Guðmundssyni framkvæmdastjóra og einum aðaleigenda félagsins.  Kaupin fela í sér að KEA og Höldur eignast 5% eignarhlut hvort.  Samhliða þessu hafa…

Nýr starfsmaður hjá KEA

Björn Gíslason hefur verið ráðinn til starfa hjá KEA en hann mun hafa umsjón með sérhæfðum fjárfestingum fyrirtækisins. Björn hefur áður starfað hjá KEA við það sama en hefur s.l. ár stundað framhaldsnám við Copenhagen Business School.  Björn er 43 …

Félagsmenn í KEA 21 þúsund

Arna Rut Sveinsdóttir sótti um KEA kort á dögunum og varð hún tuttugu og eitt þúsundasti félagsmaðurinn í KEA. Af því ánægjulega tilefni var henni afhent gjafabréf í Nettó og Kjörbúðinni að upphæð 21. þúsund krónur. Ánægjulegt að sjá að félagmönnum í…

Tap KEA 128 mkr á síðasta ári

Á aðalfundi félagsins í gær kom fram að tap varð á rekstri félagsins á síðasta ári upp á 128 milljónir króna en hagnaður var 656 milljónir króna árið áður.  Hreinar fjárfestingatekjur námu tæpum 73 milljónum króna og lækkuðu umtalsvert á milli ára.  …

Aðalfundur KEA 2019

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði afgreiddar á fundinum skulu berast stjórn sk…

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 20:00 á Veitingahúsinu Greifanum, annarri hæð. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins.  Kosnir verða fulltrúar til aðalfundar K…

Aðalfundir deilda KEA

Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir: Deildarfundur Vestur – Eyjafjarðardeildar verður haldinn miðvikudaginn 6. mars kl.14:30 í Leikhúsinu á Möðruvöllum Deildarfundur Út – Eyjafjarðardeildar verður haldinn miðvikudaginn 6.mars kl. 17:0…

Úthlutun úr Menningar-og viðurkenningasjóði KEA

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA, laugardaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi. Þetta var í 85. skipti sem KEA veitir styrki úr sjóðnum. Auglýst var eftir s…

KEA styrkir Jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu

Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA hefur afhent samstarfsaðilum jólaaðstoðar á Eyjafjarðar-svæðinu styrk að upphæð 750 þúsund kr. Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf Kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauði krossinn við Eyjafjörð …

Framúrskarandi fyrirtæki 2018

Creditinfo staðfestir hér með að KEA svf. er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2018.  Eingöngu koma til greina þau fyrirtæki sem staðist hafa styrkleikamat Creditinfo og uppfylla ströng skilyrði sem lögð eru til grundvallar við greinin…