Fréttir

Framúrskarandi fyrirtæki 2018

Creditinfo staðfestir hér með að KEA svf. er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2018.  Eingöngu koma til greina þau fyrirtæki sem staðist hafa styrkleikamat Creditinfo og uppfylla ströng skilyrði sem lögð eru til grundvallar við greinin…

KEA eykur hlut sinn í Ferro Zink í 70%

KEA hefur aukið við eignarhlut sinn í Ferro Zink á Akureyri en fyrir átti félagið 44% eignarhlut.  Eigendur félagsins í dag eru tveir en þeir eru KEA með 70% og Jón Dan Jóhannsson með 30% eignarhlut.  Ferro Zink selur stál, rekur smiðju og zinkhúðun …

Vinningshafar í spurningaleik KEA

Dregið hefur verið  í  spurningaleik KEA. Þeir sem að voru dregnir út með rétt svör eru:  Egill Jóhannsson í Garðabæ og hlaut hann 20 þúsund króna vöruúttekt hjá NETTÓ. Önnur verðlaun hlaut Guðbjörg Herbertsdóttir, Grenivík, 15 þúsund króna vöruútte…

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

Styrkúhlutun tekur til eftirfarandi flokka: 1. Menningar- og samfélagsverkefni. Um er að ræða styrki til einstaklinga, þar á meðal ungs fólks, félaga eða hópa sem skara fram úr eða vinna að mikilvægum mennta- og menningarmálum á félagssvæðinu. Um er…

Meðferð persónuupplýsinga hjá KEA

Vegna gildistöku nýrrar persónuverndarreglugerðar (GDPR) í Evrópu sem tók gildi hér á landi í dag 15. júlí með lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, hefur KEA birt persónuverndarstefnu félagsins þar sem fram kemur hvernig fé…

Vinningshafar í spurningaleik KEA

Dregið hefur verið í spurningaleik KEA. Lagðar voru fram þrjár spurningar úr sögu félagsins. Mikill áhugi var fyrir leiknum og þátttaka var góð og verður honum framhaldið. Vinningshafar voru:  Víkingur Árnason á Dalvík og hlaut hann 20 þúsund króna …

Tækifæri hf. eykur hlut sinn í Jarðböðunum

Tækifæri hf. sem er dótturfélag KEA hefur aukið við eignarhlut sinn í Jarðböðunum í Mývatnssveit og er hann nú rúmlega 44% og er Tækifæri stærsti hluthafi félagsins.  Skútustaðahreppur hefur selt allan eignarhlut sinn í fyrirtækinu og neytti Tækifæri…

KEA selur hlut sinn í Ásbyrgi Flóru

KEA hefur selt allan hlut sinn í Ásbyrgi Flóru ehf. til Ámundakinnar ehf. en það fyrirtæki er stærsti einstaki eigendi Vilko ehf.

Hagnaður KEA 656 milljónir

Á aðalfundi félagsins í gær kom fram að hagnaður KEA á síðasta ári nam 656 milljónum króna eftir reiknaða skatta en var 943 milljónir árið áður.  Hreinar fjárfestingatekjur námu tæpum 858 milljónum króna og lækkuðu um 257 milljónir á milli ára.  Eigi…

KEA eykur við hlut sinn í Norlandair

KEA hefur keypt tæplega 12% eignarhlut í flugfélaginu Norlandair á Akureyri.  Fyrir átti KEA rúmlega 10% hlut og er nú orðið næst stærsti hluthafi félagsins með tæplega 22% eignarhlut.  Norlandair var stofnað árið 2008 og er með 6 flugvélar í rekstri…