Fréttir

Félagsmenn í KEA 21 þúsund

Arna Rut Sveinsdóttir sótti um KEA kort á dögunum og varð hún tuttugu og eitt þúsundasti félagsmaðurinn í KEA. Af því ánægjulega tilefni var henni afhent gjafabréf í Nettó og Kjörbúðinni að upphæð 21. þúsund krónur. Ánægjulegt að sjá að félagmönnum í…

Tap KEA 128 mkr á síðasta ári

Á aðalfundi félagsins í gær kom fram að tap varð á rekstri félagsins á síðasta ári upp á 128 milljónir króna en hagnaður var 656 milljónir króna árið áður.  Hreinar fjárfestingatekjur námu tæpum 73 milljónum króna og lækkuðu umtalsvert á milli ára.  …

Aðalfundur KEA 2019

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði afgreiddar á fundinum skulu berast stjórn sk…

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 20:00 á Veitingahúsinu Greifanum, annarri hæð. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins.  Kosnir verða fulltrúar til aðalfundar K…

Aðalfundir deilda KEA

Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir: Deildarfundur Vestur – Eyjafjarðardeildar verður haldinn miðvikudaginn 6. mars kl.14:30 í Leikhúsinu á Möðruvöllum Deildarfundur Út – Eyjafjarðardeildar verður haldinn miðvikudaginn 6.mars kl. 17:0…

Úthlutun úr Menningar-og viðurkenningasjóði KEA

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA, laugardaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi. Þetta var í 85. skipti sem KEA veitir styrki úr sjóðnum. Auglýst var eftir s…

KEA styrkir Jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu

Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA hefur afhent samstarfsaðilum jólaaðstoðar á Eyjafjarðar-svæðinu styrk að upphæð 750 þúsund kr. Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf Kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauði krossinn við Eyjafjörð …

Framúrskarandi fyrirtæki 2018

Creditinfo staðfestir hér með að KEA svf. er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2018.  Eingöngu koma til greina þau fyrirtæki sem staðist hafa styrkleikamat Creditinfo og uppfylla ströng skilyrði sem lögð eru til grundvallar við greinin…

KEA eykur hlut sinn í Ferro Zink í 70%

KEA hefur aukið við eignarhlut sinn í Ferro Zink á Akureyri en fyrir átti félagið 44% eignarhlut.  Eigendur félagsins í dag eru tveir en þeir eru KEA með 70% og Jón Dan Jóhannsson með 30% eignarhlut.  Ferro Zink selur stál, rekur smiðju og zinkhúðun …

Vinningshafar í spurningaleik KEA

Dregið hefur verið  í  spurningaleik KEA. Þeir sem að voru dregnir út með rétt svör eru:  Egill Jóhannsson í Garðabæ og hlaut hann 20 þúsund króna vöruúttekt hjá NETTÓ. Önnur verðlaun hlaut Guðbjörg Herbertsdóttir, Grenivík, 15 þúsund króna vöruútte…