Fréttir

KEA eykur við hlut sinn í Ásbyrgi Flóru

KEA hefur nýtt sér forkaupsrétt og gengið frá kaupum á auknum hlut í Ásbyrgi Flóru en fyrir átti KEA um þriðjungshlut.  Samhliða þessum breytingum hefur Kristján Kristjánsson verið ráðinn framkvæmdastjóri félagsins en hann kaupir jafnframt 20% eignar…

KEA eignast 17% hlut í Marúlfi á Dalvík

Nýlega var gengið frá kaupum KEA á 17% eignarhlut í fiskvinnslufyrirtækinu Marúlfi á Dalvík í tengslum við hlutafjáraukningu hjá félaginu.  Marúlfur hefur sérhæft sig í vinnslu á steinbít og hlýra fyrir Evrópumarkað, einkum Frakkland og Þýskaland.  H…

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

Lokað hefur verið fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningarsjóð KEA 

Úthlutun úr Háskólasjóði KEA

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA og Stefán B. Sigurðsson rektor Háskólans á Akureyri, afhentu í dag styrki úr Háskólasjóði KEA við athöfn sem fram fór á Sólborg, húsnæði Háskólans á Akureyri við Norðurslóð.

Hagnaður KEA 227 milljónir

Hagnaður KEA á síðasta ári nam 227 milljónum eftir reiknaða skatta en var 279 milljónir árið áður.  Tekjur námu 400 milljónum króna og lækkuðu um 45 milljónir á milli ára.  Heildareignir félagsins voru  tæpir 5,2 milljarðar og eigið fé var tæplega 4,…

Dagskrá aðalfundar KEA 30. apríl 2014

Dagskrá aðalfundar KEA 30. apríl 2014

Aðalfundur KEA

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi miðvikudaginn 30. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði afgreiddar á fundinum skulu berast stjórn …

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA 2014

Verður haldinn fimmtudaginn 3. apríl kl. 20:00 á Hótel KEA Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Kosnir verða fulltrúar til aðalfundar KEA sem áformað er að halda 30. apríl og eru þeir félagsmenn Ak…

Aðalfundir deilda KEA 2014

  Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir: Deildarfundur Vestur - Eyjafjarðardeildar verður haldinn þriðjudaginn 1. apríl kl 16:00 í Leikhúsinu á Möðruvöllum Deildarfundur Út - Eyjafjarðardeildar verður haldinn þriðjudaginn 1. apríl kl. …

Framúrskarandi fyrirtæki 2013

KEA svf framúrskarandi fyrirtæki 2013