Fréttir

KEA eykur stofnfé í Sparisjóði Höfðhverfinga

KEA hefur í dag ásamt Sænesi og Akureyrarbæ skrifað undir viljayfirlýsingu gagnvart Sparisjóði Höfðhverfinga þess efnis að leggja fram nýtt stofnfé í Sparisjóð Höfðhverfinga þannig að eignarhlutur KEA fari úr 35% í 50%. 

KEA gefur barnadeild FSA leikjatölvu

KEA hefur gefið barnadeild FSA leikjatölvu af fullkomnustu gerð.

Aðalfundur KEA 2011

Aðalfundur KEA var haldinn í Menningarhúsinu Hofi þann 28. apríl. 

Hagnaður KEA rúmar 100 milljónir króna

Hagnaður KEA eftir skatta á síðasta ári nam rúmlega 101 milljón króna en var 276 milljónir króna árið áður.

Aðalfundur KEA

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 28. apríl kl. 20:00.

Deildarfundir KEA

Deildarfundir KEA verða haldnir sem hér segir:

KEA endurnýjar styrktarsamninga við KA og Þór

KEA hefur endurnýjað styrktarsamninga við Íþróttafélagið  Þór og Knattspyrnufélag Akureyrar.

KEA styrkir Hjálparstofnun kirkjunnar

Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, afhenti í gær Hjálparstarfi kirkjunnar á Akureyri 500 þúsund króna peningagjöf sem ætluð er til kaupa á matvælum til styrktar skjólstæðingum hjálparstarfsins.

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Menntamálaráðherra,  Katrín Jakobsdóttir og framkvæmdstjóri KEA, Halldór Jóhannsson, afhentu í gær styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA.

Þjálfunarvinnustaður á Akureyri, nýjung á Íslandi fyrir einstaklinga í atvinnuleit

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Starfsendurhæfingar Norðurlands ( SN ) og Vinnumálastofnunar um þróun þjálfunarvinnustaðar á Akureyri.