Fréttir

Aðalfundir deilda KEA

Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir:

KEA kaupir allt hlutafé í H98

KEA hefur keypt allt hlutafé í H98 ehf. en félagið á fasteignina Hafnarstræti 98 á Akureyri þar sem nú er rekið svokallað Hostel á vegum Akureyri Backpackers.

KEA styrkir hjálparstarf á Akureyri

Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA afhenti í dag samstarfsaðilum hjálparstarfs á Akureyri 700 þúsund króna peningagjöf sem ætluð er til að létta undir með fólki sem þarfnast aðstoðar fyrir jólin. 

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri,  afhenti í gær styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA.

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:

Úthlutun út Háskólasjóði KEA

Hannes Karlsson, stjórnarformaður KEA og forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, afhentu í dag styrki úr Háskólasjóði KEA

Starfsemi hafin í Hafnarstræti 98

Atvinnustarfsemi er hafin í friðuðu húsi við Hafnarstræti 98 á Akureyri

KEA styrkir KA og Þór

KEA hefur endurnýjað styrktarsamninga við Íþróttafélagið Þór og Knattspyrnufélag Akureyrar og mun áfram verða einn af aðalstyrktaraðilum félaganna.

KEA styrkir Íþróttafélagið Völsung á Húsavík

Framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson og Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Völsungs á Húsavík, hafa undirritað samstarfssamning sem tekur til allra deilda Völsungs.

Hagnaður KEA á síðasta ári nam 161 milljón króna.

Hagnaður KEA eftir skatta á síðasta ári nam rúmlega 161 milljón króna en var 101 milljón króna árið áður.