13. mars, 2013
Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir:
23. janúar, 2013
KEA hefur keypt allt hlutafé í H98 ehf. en félagið á fasteignina Hafnarstræti 98 á Akureyri þar sem nú er rekið svokallað Hostel
á vegum Akureyri Backpackers.
06. desember, 2012
Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA afhenti í dag samstarfsaðilum hjálparstarfs á Akureyri 700 þúsund króna
peningagjöf sem ætluð er til að létta undir með fólki sem þarfnast aðstoðar fyrir jólin.
29. nóvember, 2012
Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri, afhenti í gær styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA.
30. ágúst, 2012
Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:
08. júní, 2012
Hannes Karlsson, stjórnarformaður KEA og forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, afhentu í dag styrki úr Háskólasjóði KEA
07. júní, 2012
Atvinnustarfsemi er hafin í friðuðu húsi við Hafnarstræti 98 á Akureyri
30. maí, 2012
KEA hefur endurnýjað styrktarsamninga við Íþróttafélagið Þór og Knattspyrnufélag Akureyrar og mun áfram verða einn af
aðalstyrktaraðilum félaganna.
23. maí, 2012
Framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson og Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri
Íþróttafélagsins Völsungs á Húsavík, hafa undirritað samstarfssamning sem tekur til allra deilda Völsungs.
18. apríl, 2012
Hagnaður KEA eftir skatta á síðasta ári nam rúmlega 161 milljón króna en var 101 milljón króna árið áður.