05. janúar, 2015
Fasteignafélagið Klappir sem er dótturfélag KEA hefur keypt allt hlutafé í Norðurbrú ehf. en það félag á lóðina
að Hafnarstræti 80 á Akureyri. Norðurbrú sem hefur verið í meirihlutaeigu fjárfesta af höfuðborgarsvæðinu hefur um nokkurt
skeið haft upp…
05. desember, 2014
Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti í dag samstarfsaðilum hjálparstarfs á Eyjafjarðarsvæðinu, 700 þúsund
króna peningagjöf. Gjöfin er ætluð til að létta undir með fólki sem þarfnast aðstoðar fyrir jólin.
Fjögur samtök munu vinna saman í á…
28. nóvember, 2014
Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA. Þetta er í 81. sinn sem KEA veitir
styrki úr sjóðnum og fór úthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri fimmtudaginn 27. nóvember. Auglýst var efti…
08. október, 2014
KEA hefur nýtt sér forkaupsrétt og gengið frá kaupum á auknum hlut í Ásbyrgi Flóru en fyrir átti KEA um
þriðjungshlut. Samhliða þessum breytingum hefur Kristján Kristjánsson verið ráðinn framkvæmdastjóri félagsins en hann kaupir
jafnframt 20% eignar…
08. október, 2014
Nýlega var gengið frá kaupum KEA á 17% eignarhlut í fiskvinnslufyrirtækinu Marúlfi á Dalvík í tengslum við
hlutafjáraukningu hjá félaginu. Marúlfur hefur sérhæft sig í vinnslu á steinbít og hlýra fyrir Evrópumarkað,
einkum Frakkland og Þýskaland. H…
01. október, 2014
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningarsjóð KEA
14. júní, 2014
Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA og Stefán B. Sigurðsson rektor Háskólans á Akureyri, afhentu í dag styrki úr Háskólasjóði KEA við athöfn sem fram fór á Sólborg, húsnæði Háskólans á Akureyri við Norðurslóð.
02. maí, 2014
Hagnaður KEA á síðasta ári nam 227 milljónum eftir reiknaða skatta en var 279 milljónir
árið áður. Tekjur námu 400 milljónum króna og lækkuðu um 45 milljónir á milli ára. Heildareignir félagsins
voru tæpir 5,2 milljarðar og eigið fé var tæplega 4,…
23. apríl, 2014
Dagskrá aðalfundar KEA 30. apríl 2014
02. apríl, 2014
Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi miðvikudaginn 30. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf
samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði afgreiddar á fundinum skulu berast stjórn …