Fréttir

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA

Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri,  afhenti í gær styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA. Þetta er í 80. sinn sem KEA veitir styrki úr sjóðnum og fór úthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Auglýst var eftir umsóknum í september…

KEA styrkir hjálparstarf á Eyjafjarðarsvæðinu

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti í dag samstarfsaðilum hjálparstarfs á Eyjafjarðarsvæðinu, 700 þúsund króna peningagjöf. Gjöfin er ætluð til að létta undir með fólki sem þarfnast aðstoðar fyrir jólin.

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:

Úthlutun úr Háskólasjóði KEA

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA og Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrarbæjar, afhentu í dag styrki úr Háskólasjóði KEA við athöfn sem fram fór á Sólborg, húsnæði Háskólans á Akureyri við Norðurslóð.

KEA styrkir íþróttafélögin KA og Þór

Í mörg ár hefur KEA stutt við íþróttafélögin KA og Þór og reynst einn af helstu styrktaraðilum félaganna.

Hagnaður KEA 279 milljónir króna

Hagnaður KEA á síðasta ári nam 279 milljónum króna eftir reiknaða skatta en var 161 milljónir króna árið áður.

Hafnarstræti 98 fær viðurkenningu

KEA hefur hlotið viðurkenningu Húsverndunarsjóðs Akureyrabæjar fyrir húsnæði sitt við Hafnarstræti 98 en eins og þekkt er var húsnæðið endurgert á síðastliðnu ári.

Aðalfundur KEA

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi þriðjudaginn 30. apríl kl. 20:00.

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA

Verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:00 á Hótel KEA.

Aðalfundir deilda KEA

Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir: