Fréttir

Félagsmenn KEA sextán þúsund

Undanfarin þrjú ár hefur félagsmönnum KEA fjölgað jafnt og þétt og svo er nú komið að þeir eru orðnir 16 þúsund talsins.

KEA auglýsir eftir styrkumsóknum úr Menningar- og Viðurkenningasjóði

Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:

110 milljóna króna hagnaður hjá KEA

Hagnaður KEA fyrir reiknaða skatta nam 110 milljónum króna á fyrri árshelmingi ársins.  Hagnaður tímabilsins eftir reiknaða skatta nam 93 milljónum króna.  Heildareignir félagsins nema 4,1 milljarði króna og er félagið nánast skuldlaust.  Eigið fé var rúmir 3,9 milljarðar króna.  Eiginfjárhlutfall var 96%.

KEA styrkir Völsung

Framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson og Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Völsungs á Húsavík, hafa undirritað samstarfssamning sem tekur til allra deilda Völsungs. 

KEA úthlutar 7,6 milljónum króna úr Háskólasjóði

Forseti Íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson og Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, afhentu í dag 7,6 milljónir króna úr Háskólasjóði KEA.

Staðan góð þrátt fyrir tap

Tap af rekstri KEA nam á síðasta ári 1.595 milljónum króna en nýafstaðinn aðalfundur félagsins staðfesti ársreikning félagsins.

Aðalfundur KEA

Aðalfundur KEA verður haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri, fimmtudaginn 30. apríl kl. 20:00.

Aðalfundir deilda KEA

Aðalfundir deilda munu hefjast 1. apríl með fundi í Þingeyjardeild, fundum lýkur 7. apríl með fundi í Út-Eyjafjarðardeild en fundirnir verða haldnir sem hér segir:

KEA styrkir Landsmót UMFÍ

Framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson hefur undirritað samstarfssamning við Ungmennafélag Íslands og Landsmótsnefnd UMFÍ 2009.

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði

Nítján einstaklingar og félagasamtök tóku á móti styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA í dag, Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, afhenti styrkina.